Elskaðu mig (Rauðu ástarsögurnar 7)
Erling Poulsen
EPUB
6,99 €
Belletristik/Erzählende Literatur
Beschreibung
Þrátt fyrir að Jörgen Arthur Dam sé farsæll arkitekt þykir honum líf sitt og hjónaband heldur gleðisnautt. Hann tekur loks af skarið og yfirgefur heimili sitt í von um betra líf. Fljótlega áttar hann sig á því að leitin að hamingjunni gengur ekki þrautalaust fyrir sig. Eftir örlagaríka nótt á Pension Granly gistiheimilinu flækist Jörgen óvænt í tilfinningaþrunginn ástarþríhyrning sem mun færa honum erfiðleika en jafnframt óvænta gleði.
Weitere Titel von diesem Autor
Weitere Titel in dieser Kategorie
Kundenbewertungen
Schlagwörter
erfiðar aðstæður, rómantík, ástir, hótanir, hjónaband, sígildar skáldsögur, 20. öldin, dramatískt, innri átök, sambönd, dularfullt, grípandi