Bessi gamli
Jón Trausti
EPUB
4,99 €
Belletristik / Comic, Cartoon, Humor, Satire
Beschreibung
Bessi Gamli er gamansaga sem á sér stað í Reykjavík. Sagt er frá hinum ýmsu litríku persónum borgarinnar, þeim er fylgt í veislur, á fyllirí og jafnvel í gegnum hversdagsleikann. Rætt er um stjórnmál á kímna vegu og rándýrir tanngarðar týnast í öllu fjörinu. Sögumaðurinn dvelur þó helst við Bessa gamla, sérvitran eldri mann sem hefur margt um Reykjavík og lífstíl borgarbúa að segja.
Weitere Titel von diesem Autor
Weitere Titel in dieser Kategorie
Kundenbewertungen
Schlagwörter
20. öldin, Verkalýður, samfélag, Gamansögur, viska, óvæntur vinskapur, lærdómsríkt, íslenskar skáldsögur